Hvað er „superset“?

Hvað er „superset“?

Superset aðferð í fáum orðum; að setja æfingar saman sem verka á andstæða vöðvahópa og vinna þær til skiptis.

Superset æfingar keyra upp þrekið og stytta æfingatímann töluvert. Hér má sjá einfalt superset prógram sem hægt er að taka á örskömmum tíma:

Æfing

Bekkpressa/Róður

Magabeygjur/Bakréttur

Fótaréttur/Fótabeygjur

Tvíhöfðabeygjur/Þríhöfðaréttur

Endurtekningar

10/10 – 10/10 – 10/10

20/15 – 20/15 – 20/15

10/10 – 10/10 – 10/10

10/10 – 10/10 – 10/10

Kerfið virkar þannig að meðan annar vöðvahópurinn er að vinna (agonist) er hinn í „hvíld“ (antagonist), þrælvirkar.

Hér má sjá prógrammið:

Comments are closed.