Janúar æfingin

Janúar æfingin

Það má finna mörg hundruð mælingar sem eru hannaðar til að hjálpa okkur að komast að því hvar við stöndum varðandi líkamsástand og um leið hjálpa okkur að setja ný markmið. Hér er ein afar einföld; 50/50 Hnébeygjutestið gefur okkur upplýsingar um ástand fóta, baks og almennan styrk og stöðugleika….


Hvað er „superset“?

Hvað er „superset“?

Superset aðferð í fáum orðum; að setja æfingar saman sem verka á andstæða vöðvahópa og vinna þær til skiptis. Superset æfingar keyra upp þrekið og stytta æfingatímann töluvert. Hér má sjá einfalt superset prógram sem hægt er að taka á örskömmum tíma: Æfing Bekkpressa/Róður Magabeygjur/Bakréttur Fótaréttur/Fótabeygjur Tvíhöfðabeygjur/Þríhöfðaréttur Endurtekningar 10/10 –…