SUMARPRÓGRAMM

shape.is7 daga matseðill frá SHAPE.IS

 

Matseðill

Mánudagur

Morgunmatur
Tröllahafrar með hindberjum
Toppaður með AB mjólk, hunangi og hnetukurli

Safi
Gulrótarsafi með spínati og lime

Hádegi
Gómsætur indverskur kjúklingaréttur
Kjúklingur í indverskri sósu, tómatar, salat, hýðishrísgrjón, bökuð gulrót, dressing.

Millibiti
Ferskur hindiberja þeytingur 
Hafrakaka með graskersfræjum

Kvöld
Hægeldaður lax með mangó, spínati og sesam Vinaigrette.
Lax, spínat , grænkál, bakaðar gulrætur, mangó, paprika, kotasæla, léttsoðið blómkál, dressing.

Kvöld snarl
Valhnetur og rúsínur
 

————————————-


Þriðjudagur 

Morgunmatur
Hafragrautur með eplum
Toppaður með mangó skyri og agave

Safi
Eplasafi með ananas

Hádegi
Tortilla með með bökuðum kjúklingi og salati
Heilhveiti tortilla, kjúklingur, spínat, rifin gulrót, paprika, agúrka, tómatdressing.

Millibiti
Græn bomba

Kvöld
Ofnbökuð langa með sætkartöflu mauki og fersku salati
Langa, salat/spínat, sætkartöflumauk, langtímaeldaðir tómatar, bökuð selleryrót, vinaigrette dressing

Kvöld snarl
Sesam poppkorn

 

——————————-

 

Miðvikudagur 

Morgunmatur
Tröllahafrar með perum
Toppaður með létt AB mjólk og myntu

Safi
Gulrótar og rauðrófusafi

Hádegi
Falafel með kús-kús og bökuðu rótargrænmeti og fersku salati
Falafel, spínat, bökuð gulrót, bökuð steinseljurót, kús-kús, kotasæla, sterkt tómatdressing


Millibiti
Hveitilaust hrökkbrauð með sólþurrkuðum tómötum tapenade
Ferskur brómberjaþeytingur

Kvöld
Mildur chili kjúklingur með sætkartöflu salati og bökuðum rauðrófum
Kjúklingur í chili, spínat, sætkartöflusalat(bakaðar sætar kartöflur, ólífu olía, rauðlaukur, salt, pipar), bökuð steinseljurót, bökuð rauðrófa, kotasæla, jógúrt dressing.

Kvöld snarl
Sveskjur og möndlur
 

——————————–
 

Fimmtudagur 

Morgunmatur
Hafragrautur með döðlum
Toppaður með skyri og Agave

Safi
Appelsínusafi

Hádegi
Shape pizza með kjúkling, rótargrænmeti og ruccola
Heilhveiti botn, kjúklingur, bakaðar sætar kartöflur, bökuð selleryrót, ruccola salat, kotasæla, mozzarella, tómatdressing. 

Millibiti
Ferskur vanilluþeytingur
Hafrabaka með hveitikími

 


Kvöld
Shape salat með grillaðri papriku kjúkling og baunaspírum
Grillaður kjúklingur, spínat, grænkál, grilluð paprika, kotasæla, bökuð gulrót, tómatar, agúrkur, valhnetur, baunaspírur, sinneps dressing.

Kvöld snarl
Ávextir

—————————–

 

Föstudagur

Morgunmatur
Tröllahafrar með kanil og eplum
Toppaður með AB mjólk og músli

Safi
Melónu og ananassafi

Hádegi
Bygg risotto með bökuðu grænmeti, salati og heimalöguðum kjúklingabollum
(bollurnar innihalda aðeins hreint kjöt og krydd)
Kjúklingabollur, byggotto( bygg hrært upp með AB mjólk og kryddað til, Quinoa kryddað, bakaðar gulrætur, bökuð steinseljurót, bökuð paprika, spínat, dressing.

Millibiti
Ferskur jarðaberja „boozt“
Heilsulumma

Kvöld
Salat „Nicoise“ holla típan
með eggjum, papriku, sykurbaunum og túnfisk
Túfiskgrunnur(túnfiskur úr dós, kotasæla, ólífur, sóþurrkaðir tómatar), grænkál, spínat, paprika, soðin egg, sykurbaunir-léttsteiktar, langtímabakaður tómatur, vinaigrette dressing.

Kvöld snarl
Döðlur og 70% súkkulaði

 

——————————-

 

Laugardagur

Morgunmatur
Hafragrautur
Toppaðir með skyri og brómberjum og musli

Safi
Gulrótarsafi með eplum og lime

Hádegi
Ofnbakaðar fiskibollur með mildri karrídressingu ásamt bökuðum gulrótum 
Gera bollur úr hreinum fiski og sterkju haldið í lágmarki, bakaðr gulrætur, bakað kartöflusmælki, salat, tómatar, karrí olíu dressing.

Millibiti
Heimalagað hrökkbrauð með sólþurrkuðum tómötum tapenade
Ferskur mangóþeytingur

Kvöld
Sesar salat með kjúkling, gerlausum brauðteningum, beikoni og 
snertingu af parmesan
Kjúklingur, salat, gerlausir brauðteningar, beikon, parmesan, sesar dressing, bökuð paprika, tómatar.

Kvöld snarl
Shape nammi 
Möndlur og apríkósur

 

—————————————-

 

Sunnudagur
Morgun
Hafragrautur
Toppaður með þurrkuðum ávöxtum og létt AB-mjólk

Safi
Ávaxtasafi með melónum og ananas

Hádegi
Pestókjúklingur með heilhveitipasta og rótargrænmeti
Kjúklingur, heilhveitipasta, salat, pestó(basil, steinselja, extra virgin ólífu olía, furuhnetur, salt, pipar), bakaðar sætar kartöflur, bökuð selleryrót.

Millibiti
Græn bomba
Lífrænn hreinn eplasafi, avocado, spínat, engiferrót, grænt te. Allt sett í matvinnsluvél og maukað þangað til að þetta verður fallegur grænn drykkur. 

Kvöld
Ferskt salat með nautakjöti teriaki, cashew hnetum og baunaspírum
Nauta roastbeef, bökuð selleryrót, spínat, tómatar, léttsoðið brokkoli, rifin piparrót, cashew hnetur, baunaspírur, balsamic dressing.


Kvöld snarl
Furuhnetu og döðlu „karamellur“


—————————————–


Grunnatriði:

Trollahafrarnir í morgunmat. Hlutföllin eru 1 á móti 1,5 af vökva og smá agave til að sæta eða stevía. Best að gera kvöldinu áður. Meðlæti sett út á rétt áður en grauturinn er borðaður.

Það er hægt að kaupa poppvél sem poppar bara úr heitu lofti. Gott að maula á kvöldin. Kryddið er sett á eftirá.

Gott að undirbúa djúsana deginum áður. Innihaldið sett í djúsvél. Engu bætt við.

Þeytingar og bústar: 
Grunnur; Hreint skyr, vatn og agave, bragðefni

Dressingar. Magn af dressingu miðast við 20 grömm á hvern skammt. Mikilvægt að nota góðar olíur.